Veðrið í Kórahverfi

Fyrir þá sem búa í Kórahverfi í Kópavogi og nágrenni er upplagt að heimsækja þessa síðu sem ég bjó til. Þar eru veðurupplýsingar frá Vegagerðinni birtar á aðgengilegan hátt.

Kirkjuklukkur.is

Á vefnum mínum kirkjuklukkur.is er hægt að nálgast upplýsingar um kirkjuklukkur fjölmargar kirkna en markmiðið mitt er að heimsækja allar kirkjur á Íslandi til þess að safna upplýsingum um kirkjuklukkur. 

Bakarí G. Ólafsson & Sandholt

Árið 1999 skrifaði ég ritgerð um þetta sögufræga bakarí í söguáfanga við Menntaskólann í Kópavogi. 

Maður hættir ekki að leika sér af hann verður gamall.
Maður verður gamall þegar hann hættir að leika sér.